In Fréttir

Arna Dís Ólafsdóttir er nýjasti starfsmaðurinn hér í Glæsibæ. Arna Dís útskrifaðist af starfsbraut frá FB í vor með græna húfu. Hún er mesti stuðboltinn í Glæsibæ og verður aðstoðarmaður á tannlæknastofunni auk þess að vera yfir verðlaunaafhendingu barna. Við í Glæsibæ bjóðum Örnu Dís velkomin til starfa.