In Fréttir

Ársþingi Tannlæknafélags Íslands lauk eins og endranær með Árshátíð félagsins í Gamla bíó laugardaginn 3.nóvember. Tannlæknar Tannlæknastofunnar í Glæsibæ fjölmenntu að sjálfsögðu á Árshátíðina og skemmtu sér alveg konunglega að vanda. Góður félagsskapur er gulli betri.