Lífeyrisþegar og aldraðir

Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) taka þátt í almennum tannlæknakostnaði lífeyrisþega og aldraðra en samningur þess efnis tók gildi 1. september 2018. Rammasamningur þess efnis tryggir samræmda [...]

Lára í sérnám

Lára Hólm Heimisdóttir er komin í námsleyfi en hún settist á skólabekk nú í haust við University of North Carolina. Henni hlotnaðist sá heiður að fá inngöngu í sérfræðinám í barnatannlækningum, [...]

Arna Dís komin til starfa

Arna Dís Ólafsdóttir er nýjasti starfsmaðurinn hér í Glæsibæ. Arna Dís útskrifaðist af starfsbraut frá FB í vor með græna húfu. Hún er mesti stuðboltinn í Glæsibæ og verður aðstoðarmaður á [...]