In Fréttir

Á þessu ári hafa bæst í starfsmannahóp okkar fjöldi frábærra tannlækna, tanntækna og aðstoðarfólks. Alls hafa átta nýir tannlæknar hafið störf og þeim til viðbótar átta aðrir starfsmenn.  Áður höfum við nefnt Magnús J. Kristinsson séfræðing í barnatannlækningum og Sigríði Gestsdóttur tanntækni. Aðrir nýir starfsmenn eru:

Tannlæknar:

 • Alís G. Heiðar, tannlæknir
 • Ármann Hannesson, tannlæknir
 • Hjalti Þórðarson, tannlæknir
 • Íris Þórsdóttir, tannlæknir
 • Kristín Telma Halldórsdóttir, tannlæknir
 • Kolbrún Edda Haraldsdóttir, tannlæknir

Tanntæknar og aðstoðarfólk

 • Arna Dís Ólafsdóttir, aðstoðarmaður tannlækna og yfirmaður verðlaunahorns
 • Birna Bjarnadóttir, kennari, starfar í afgreiðslu
 • Jurgita Statkevicius, aðstoðarmaður tannlæknis
 • Selma Ólafsdóttir, tanntæknir
 • Sigríður Árnadóttir, tanntæknir
 • Sólborg Anna Lárusdóttir, kennari, starfar sem aðstoðarmaður tannlæknis
 • Sóley Bjarnadóttir, tannsmiður

 

Við bjóðum allt okkar nýja starfsfólk velkomið til liðs við okkur í Glæsibæ og Faxafeni.