In Fréttir

Rakel Ósk Þrastardóttir er komin aftur til starfa eftir fæðingaorlof. Rakel og Steinþór, eiginmaður hennar, eignaðust stelpu, hana Matthildi Unu, þann 9. maí og er hún mikill gleðgjafi. Fyrir eiga þau hann Torfa sem er voða montinn af litlu systur. Við samstarfsfélagarnir fögnum því að fá Rakel aftur til starfa eftir rigningarmikið fæðingaorlof í sumar.