Við á Tannlæknastofunni leggjum áherslu á að veita heildstæða meðferð og að óskir sjúklinga séu uppfylltar. Hefst meðferð á ítarlegri upplýsingaöflun. Séu greindar skemmdir eða tannholdssjúkdómur í upphafi er mikilvægt að meðhöndla slíkt fyrst til að ná heilbrigði, áður en farið er út í smíði.

Myndirnar hér að neðan eru dæmi um hvað hægt er að gera með tanngervum (athuga skal að myndirnar eru eign Ernu Rúnar og gefur hún góðfúslegt leyfi til að þær séu birtar hér á heimasíðunni eingöngu).

Fyrir

EFTIR

FYRIR

EFTIR

+354 561 3130

puti@puti.is

Vesturhús Glæsibæ
Álfheimar 74
104 Reykjavík

Mán–Fim 8:00–16:00
Fös- 8:00 – 14:00